Samkynhneigð er ekki bönnuð í Rússlandi

 Það er ekki í lagi með þá þingmenn sem gagnrýna Illuga Gunnarsson mentamálaráðherra fyrir að ætla að fara á vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi.

 Samkynhneigð hefur aldrei verið og er ekki bönnuð í Rússlandi.  Þetta vita allir sem vilja vita. Sumum virðist henta að halda öðru fram og þeir sem það gera eru engöngu að skemma fyrir málstað samkynhneigðra.

Góða ferð Illugi og mér þætti persónulega fínt ef þú kæmir í farveg vegabréfasamningi á milli Rússa og Íslendinga í leiðinni. Þá verður kreppan fljótlega frá hér á Íslandi. FEJ 


mbl.is Gagnrýndu Rússlandsför ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll frændi - og velkominn í spjall (blog) vinahóp minn !

Þakka þér fyrir - einurðina og drenglyndið til handa þjóðfrelsis stjórn V.V. Pútín þar eystra / að minna á þessa einföldu staðreynd.

Vil ekki - skemma kvöldið fyrir okkur Freygarður minn með því að ræða aftur álit mitt á Illuga þessum / fremur en öðrum ísl. hvítflibbum samtímans svo sem.

Með beztu kveðjum úr Efra- Ölfusi (Hveragerðis- og Kotstrandar skírum) /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.1.2014 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband